Collection: HN Gallery ehf

HN Gallery er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem leitast eftir því að styrkja íslenska hönnun. Með samstarfi við fjölda íslenskra fyrirtækja munum við bjóða upp á fjölbreytt úrval af framúrskarandi hönnunarvörum þar sem við leggjum áherslu á gæði og nýsköpun.

Hver erum við?
HN Gallery er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var af Heiðrúnu Ósk Níelsdóttur 7.september 2013 eða happadaginn sjálfan 7-9-13