Skip to product information
1 of 1

Garn og Kósý

Kertasandur m/ilm - Pink Perfection

Kertasandur m/ilm - Pink Perfection

Regular price 6.200 ISK
Regular price Sale price 6.200 ISK
Sale Sold out
Taxes included.

Breyttu uppáhalds krukkunni þinni í kerti!
Veldu krukku - Helltu kertaperlum í krukkuna - Kveiktu og njóttu notalegs logans og kertailmsins. 

Kertasandinum fylgja kertaþræðir.
Unnið úr náttúrulegu pálmavaxi í formi perla.

Auðvelt er að skipta um brenndan þráð og kertið lítur alltaf út eins og nýtt!

Þyngd: 400gr

 

Fullkominn ilmur af mjúkum, sætum ávöxtum – eins og fyrsta augnablikið í garði á björtum sumarmorgni. Ilmur fullur af gleði og léttleika. Sætur með léttum sýrum tónum.

Ilmur af rabbarbara gefur kraftmikinn ávaxtakeim, á meðan ilmur af þroskuðum ferskjum og perum bæta við sætum ferskleika. Í grunnnótunum bindast plómur og brómber saman í fullkomnu jafnvægi milli sætleika og sýru – sem skapar djúpan og ríkulegan ilm.


Ilmþróun:

Toppnóta:
Rabbarbari

Miðnótur:
Ferskja, pera

Grunnnótur:
Plóma, brómber

View full details