Skip to product information
1 of 1

Garn og Kósý

Tosh Merino Light

Tosh Merino Light

Regular price 4.640 ISK
Regular price Sale price 4.640 ISK
Sale Sold out
Taxes included.
Color: Antique Lace

Tosh Merino Light

Vinsælasta fingering-garnið á Ravelry – og það er engin tilviljun. Þetta einþráða undragarn hefur heillað garnheiminn með djörfum litum og ótrúlegri mýkt sem gefur hverju verki líf. Þetta er garn með karakter – sannkölluð díva.

Og fallegt? Ótrúlega!

Fullkomið í sjöl, fíngerð peysuverk og önnur verkefni sem eiga skilið einstaka snertingu.

 

Upplýsingar :

Efni : 100% superwash Merinó ull

Dokka : 107g  ~ 384m

Ráðlögð Prjónastærð : 2.25 - 3.0 mm

Prjónfesta : 26-30 L = 10cm

View full details